Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bókun bæjarfulltrúa Á-lista á bæjarstjórnarfundi 17. desember 2010, fjárhagsáætlunar Fjárhaldsstjórnar fyrir árin 2011-2014 og skýrslu sem áætluninni fylgir

Sigurður Magnússon, bæjarfulltrúi Á-lista lét bóka eftirfarandi á fundi bæjarstjórnar 17. desember og kynnti athugasemdir sínar og Kristínar Fjólu Bergþórsdóttir, varabæjarfulltrúa, í tilefni af kynningu á skýrslu fjárhaldsstjórnar og fjárhagsáætlun til...

Athugasemdir bæjarfulltrúa Á-lista og varabæjarfulltrúa um skýrslu Fjárhaldsstjórnar með fjárhagsáætlun Álftaness 2011-2014

Inngangur Skýrsla Fjárhaldsstjórnarinnar með fjárhagsáætlun 2011-2014 er ekki veigamikil sjálfstæð úttekt á fjárhagsstöðu Álftaness, heldur fylgir hún í öllum meginatriðum úttekt Eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaganna (ENFS ) frávetrinum 2009. Við...

Fjárleit á Álftanesi

Bergur skrifar: Ásamt öðrum, keyri ég á hverjum degi framhjá nokkuð djúpri holu á miðju Álftanesi á leið til vinnu. Mörg okkar keyra eða ganga hjá holunni þegar við förum í sund, í apótek, til læknis, í matvörubúð, á bílaþvottastöð eða bara til að sækja...

Og hvað svo, Álftnesingar? – Val á ‘lausn’

Kristinn skrifar: Ár er síðan bæjarstjórnin á Álftanesi óskaði eftir að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga skoðaði rekstur bæjarfélagsins. Ekki er ætlunin að fjölyrða um þá atburðarás hér, heldur velta vöngum yfir spurningum eins og: Hvar stöndum...

Það er dýrt að búa á Álftanesi

Elsa Bára og Tumi, í Mbl Nú er að verða komið hálft ár frá kosningum og enn er allt í lamasessi hér á Álftanesi þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar núverandi meirihluta þ.e. Sjálfstæðismanna og pólitískra viðhengja þeirra í Fiðrildaframboðinu og...

Kosningahappdrætti

Dregið hefur verið í kosningahappdrætti Á- listans að viðstöddum fulltrúasýslumannsins í Hafnarfirði. Vinninga má vitja í síma 869-2338 Vinningar komu á eftirfarandi númer: Vinningur nr: Miðanúmer: 1. 291 2. 521 3.-7. 182, 205, 415, 303, 381 8. 579 9....

En hvað með að auka aðra tekjustofna

Bergur Sigfússon skrifar. Í þessu samhengi má benda á að undanfarin misseri var unnið markvisst að því að auka tekjustofna sveitarfélagsins með undirbúningi Græns miðbæjar. Tekjur sem skapast vegna atvinnustarfsemi geta raunar verið álíka og þær sem koma...

Að vera læs - á staðreyndir

Kristinn Guðmundsson skrifar. Í Morgunblaðsgrein 22. maí kynnir Jón Gunnar Gunnlaugsson ósk sína um að Álftaneshreyfingin dragi framboð sitt til baka. Hann segir að Álftaneshreyfingin hefði betur gert að setja annan fremstan á framboðslista sinn en...

Á-listinn vill lausnir fyrir Álftnesinga

Anna Ólafsdóttir Björnsson skrifar. Erfið staða Álftaness hefur vart farið framhjá neinum. Álögur og erfiðleikar sækja náttúruparadísina okkar heim. Flestir hljóta að viðurkenna að orsakirnar eru margslungnar en afleiðingarnar þekkjum við flest, við...

Er þetta ekki orðið ágætt?

Bergur Sigfússon skrifar. Fulltrúar meirihlutans hafa verið ötulir við að sýna Álftnesingum rækilega fram á að Álftaneshreyfingin hafi skilið bæjarsjóð eftir algjörlega í rúst og í kjölfarið sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut. Ég veit ekki hvort...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband