Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ótti og innantómt hjal Sjálfstæðismanna á Álftanesi

Nú nýverið sendu Sjálfstæðismenn á Álftanesi bækling um stefnumál sín inn á hvert heimili. Þar er vitaskuld í meginatriðum um innistæðulaust hjal að ræða sem finna má hjá flestum framboðum á landsvísu: Þeir eru á móti einelti í skólanum, vilja auka...

Á-listi talar fyrir viðreisn í stað kyrrstöðu

Sorglegt hvernig D-listinn og L-listinn starfa á lokasprettinumÁ-listinn er íbúaframboð og er fólk úr öllum flokkum og óflokksbundið á listanum og í baklandi framboðsins. Framboðið er fyrst og fremst, eins og áður, mótvægi við D-listann sem lengst af...

Sérfræðiskýrslur

Hér á eftir fer listi yfir nokkur sérfræðiálit og skýrslur sem Álftaneshreyfingin lagði til grundvallar þeim ákvörðunum sem voru teknar um uppbyggingu miðbæjarins og sveitarfélagsins alls: 1. Samanburður á kaupum og leigu íþróttaaðstöðu 2. Mat á...

Barbabrellur Sjálfstæðismanna á Álftanesi

Tumi skrifar: Þegar ég flutti á Álftanesið fyrir þremur árum og fór að kynna mér bæjarmálin varð ég mjög undrandi yfir þráhyggjukenndum og níðangurslegum greinaskrifum Sjálfstæðismanna í garð Álftaneshreyfingarinnar. Þessi skrifvoru bæði ómálefnaleg og...

Sjálfstæðismenn hækka skatta!

Hrafnkell Tumi skrifar: Sjálfstæðismenn, sem eru í meirihluta sveitarstjórnar áÁlftanesi, hækkuðu útsvar um 10% og fasteignagjöld um 43% fyrir árið 2010.Þetta gengur þvert á yfirlýsta stefnu flokksins um leiðina út úr þrengingunumen hún er að hækka alls...

Fjölskyldudagur í fjörunni

Á-listinn verður með fjölskyldudag í fjörunni við Bakka á laugardaginn, 15. maí. Dagskráin hefst klukkan 13 með u.þ.b. klukkustundar göngu og skoðunarferð, með leiðsögn tveggja sjávarlíffræðinga, út í Eyvindastaðahólmann. Að því loknu verður stutt ávarp,...

Kynningarefni Á-lista fyrir sveitastjórnakosningarnar 2010

Fyrsta kynningarrit nýs framboðslista Álftaneshreyfingarinnar var dreift í hús á Álftanesi í apríl (eins og sjá má hér neðanmáls). Næst á dagskrá er fjölskyldudagur, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá og útiveru. Nánari upplýsingar verða kynntar í...

Nokkrar staðreyndir um sundlaug Álftaness

Rannveig Anna Guicharnaud skrifar: Sundlaug okkar Álftnesinga hefur verið gerð að táknmynd fjárhagsvandræða líkt og tómur glerturninn á Höfðatorgi, í jaðri fjármálahverfis Reykjavíkurborgar, er oft tengdur við offjárfestingu í byggingariðnaði. Heyrst...

Af eignarhaldi íþróttamannvirkja

Bergur Sigfússon skrifar: Á síðasta íbúafundi sem bæjarstjóri hélt í íþróttahúsinu spunnust nokkrar umræður á eignarhaldi á íþróttamannvirkjum. Spurt var hvort sveitarfélagið myndi eiga íþróttamannvirkin að loknum 30 ára leigutíma. Sigurður Magnússon,...

Á-listinn vill könnunarviðræður við Reykjavík

Ánægjulegt að Dagur er jákvæður að fara í viðræður við Álftanes og aukna samvinnu á höfuðborgarsvæðinu öllu. Á-listinn á Álftanesi hefur lagt til í bæjarstjórn þar að teknar verði upp könnunarviðræður við Reykjavík um sameiningu meðan að sjálfstæðismenn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband