Meint vanhæfi EFS - stjórnsýslukæra

Bæjarfulltrúar Á-listans, Sigurður Magnússon og Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, lögðu inn stjórnsýslukæru  vegna meints vanhæfis tveggja af þremur aðilum sem falið var að fara í saumana á fjármálum Sveitarfélagsins Álftanes (skoða má stjórnsýslukæruna í 1_ viðhengi hér neðar).

Svar barst frá samgönguráðuneytinu og kæran sögð byggð á misskilningi (2_skoða svar frá ráðuneytinu) og frestur gefin til að falla frá kærunni.

Þegar kæran var send var ekki vitað að náin tengsl fleiri aðila sem að málinu komu dreifðust víðar. Um það má lesa nánar í svari við bréfinu (3_svar bæjarfulltrúanna við bréfi frá ráðuneytinu).


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband