Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ótti og innantómt hjal Sjálfstćđismanna á Álftanesi

Nú nýveriđ sendu Sjálfstćđismenn á Álftanesi bćkling um stefnumál sín inn á hvert heimili. Ţar er vitaskuld í meginatriđum um innistćđulaust hjal ađ rćđa sem finna má hjá flestum frambođum á landsvísu: Ţeir eru á móti einelti í skólanum, vilja auka...

Á-listi talar fyrir viđreisn í stađ kyrrstöđu

Sorglegt hvernig D-listinn og L-listinn starfa á lokasprettinumÁ-listinn er íbúaframbođ og er fólk úr öllum flokkum og óflokksbundiđ á listanum og í baklandi frambođsins. Frambođiđ er fyrst og fremst, eins og áđur, mótvćgi viđ D-listann sem lengst af...

Sérfrćđiskýrslur

Hér á eftir fer listi yfir nokkur sérfrćđiálit og skýrslur sem Álftaneshreyfingin lagđi til grundvallar ţeim ákvörđunum sem voru teknar um uppbyggingu miđbćjarins og sveitarfélagsins alls: 1. Samanburđur á kaupum og leigu íţróttaađstöđu 2. Mat á...

Barbabrellur Sjálfstćđismanna á Álftanesi

Tumi skrifar: Ţegar ég flutti á Álftanesiđ fyrir ţremur árum og fór ađ kynna mér bćjarmálin varđ ég mjög undrandi yfir ţráhyggjukenndum og níđangurslegum greinaskrifum Sjálfstćđismanna í garđ Álftaneshreyfingarinnar. Ţessi skrifvoru bćđi ómálefnaleg og...

Sjálfstćđismenn hćkka skatta!

Hrafnkell Tumi skrifar: Sjálfstćđismenn, sem eru í meirihluta sveitarstjórnar áÁlftanesi, hćkkuđu útsvar um 10% og fasteignagjöld um 43% fyrir áriđ 2010.Ţetta gengur ţvert á yfirlýsta stefnu flokksins um leiđina út úr ţrengingunumen hún er ađ hćkka alls...

Fjölskyldudagur í fjörunni

Á-listinn verđur međ fjölskyldudag í fjörunni viđ Bakka á laugardaginn, 15. maí. Dagskráin hefst klukkan 13 međ u.ţ.b. klukkustundar göngu og skođunarferđ, međ leiđsögn tveggja sjávarlíffrćđinga, út í Eyvindastađahólmann. Ađ ţví loknu verđur stutt ávarp,...

Kynningarefni Á-lista fyrir sveitastjórnakosningarnar 2010

Fyrsta kynningarrit nýs frambođslista Álftaneshreyfingarinnar var dreift í hús á Álftanesi í apríl (eins og sjá má hér neđanmáls). Nćst á dagskrá er fjölskyldudagur, međ skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá og útiveru. Nánari upplýsingar verđa kynntar í...

Nokkrar stađreyndir um sundlaug Álftaness

Rannveig Anna Guicharnaud skrifar: Sundlaug okkar Álftnesinga hefur veriđ gerđ ađ táknmynd fjárhagsvandrćđa líkt og tómur glerturninn á Höfđatorgi, í jađri fjármálahverfis Reykjavíkurborgar, er oft tengdur viđ offjárfestingu í byggingariđnađi. Heyrst...

Af eignarhaldi íţróttamannvirkja

Bergur Sigfússon skrifar: Á síđasta íbúafundi sem bćjarstjóri hélt í íţróttahúsinu spunnust nokkrar umrćđur á eignarhaldi á íţróttamannvirkjum. Spurt var hvort sveitarfélagiđ myndi eiga íţróttamannvirkin ađ loknum 30 ára leigutíma. Sigurđur Magnússon,...

Á-listinn vill könnunarviđrćđur viđ Reykjavík

Ánćgjulegt ađ Dagur er jákvćđur ađ fara í viđrćđur viđ Álftanes og aukna samvinnu á höfuđborgarsvćđinu öllu. Á-listinn á Álftanesi hefur lagt til í bćjarstjórn ţar ađ teknar verđi upp könnunarviđrćđur viđ Reykjavík um sameiningu međan ađ sjálfstćđismenn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband