Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Svar Álftnesings við sleggjudómum og moldviðri

Kristinn Guðmundsson skrifar: Það eru bæði gömul sannindi og ný á Fróni að „Jón er ekki sama og séra Jón". Illu heilli eru alltaf einstaklingar sem þykir við hæfi að snúa blindu auga við því sem þeir vilja ekki sjá, en eru fljótir til að ata...

Samþykktir frá fundi Álftaneshreyfingarinnar, þann 24. mars

Á fundi Álftaneshreyfingarainnar, 24. maí s.l., var borin upp tillaga um áherslur í vinnu við fjárhagslega endurskipulagningu í Sveitarfélaginu Álftanes og varðandi þær sameiningarviðræður, við önnur sveitarfélög, sem samningur við eftirlitsnefnd og...

Framboðslisti Álftaneshreyfingarinnar

Á fundi Álftaneshreygingarinnar, miðvikudagskvöldið 24. mars, var einróma samþykktur eftirfarandi listi frambjóðenda, og röðun á Á-listann, fyrir sveitastjórnarkosningarnar 29. maí n.k.: 1) Sigurður Magnússon myndlistamaður og fv bæjarstjóri 2) Kristín...

Óskað liðsinnis Guðmundar Andra

Sigurður Magnússon skrifar: Guðmundur Andri á við bæjarstjóra Á-lista, sem „þriðja bæjarstjórann", í skrifum sínum s.l. fimmtudag í Fréttablaðinu, bæjarstjórann sem ákvað að bregðast við óskum íbúanna við Blikastíg og Fálkastíg, um betra leiksvæði....

Ótímabær skoðanakönnun - tæpur helmingur íbúanna samþykkir sameiningu

Skoðanakönnunin var ótímabær, þar sem ekki er lokið fjárhagslegri endurskipulagningu bæjarsjóðs, en markmið með endurskipulagningunni er að gera Álftanes rekstrarfært á ný eftir mikið áfall í efnahagshruninu. Óánægja var með framkvæmd könnunarinnar og...

Spurt um sameiningu við íþyngjandi aðstæður

500 íbúar sem hefðbundið mæta á kjörstað sniðgengu skoðanakönnun Nú liggur fyrir að 48%, eða tæpur helmingur kosningabærra íbúa Álftaness, svaraði því játandi, í skoðanakönnun um sameiningarmál, að sameinast öðru sveitarfélagi. Tvennt vekur athygli í...

Sjálfstæðisflokkurinn á Álftanesi

Ásta Óla skrifar: Frá árinu 1995 höfum við hjónin búið á Álftanesi og líkað það vel. Við erum bæði launþegar svo skattar og gjöld eru greidd samviskusamlega af öllum okkar launum, líka til bæjarfélagsins hér á Álftanesi. Þrátt fyrir að vera aðeins tvö í...

Krafa um sanngirni - í stað sleggjudóma og ráðaleysis

Kristinn Guðmundsson skrifar: Skoðanakönnun Bæjarstjórinn boðar Álftnesinga til skoðanakönnunar um sameiningarmál á Álftanesi, samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um ICESAVE samninginn, laugardaginn 6. mars. Eins og lesa má annars staðar hér ávefsíðunni, er...

Ótímabær skoðanakönnun

Sigurður Magnússon skrifar: Álftaneshreyfingin hefur gagnrýnt skoðanakönnun sem fram á að fara um sameiningarmálin á laugardag og telur hana ótímabæra þar sem fjárhagslegri endurskipulagningu er ekki lokið. En þar sem ákveðið var að framkvæma könnunina...

Til umhugsunar!

Í gærkvöldi barst inn um póstlúgur Álftnesinga kynningarblað um skoðanakönnun á afstöðu þeirra til sameiningarmála. Álftaneshreyfingin hefur gert alvarlegar athugasemdir við þessa skoðanakönnun og telur hana með öllu ótímabæra. Hver svo sem afstaða íbúa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband