Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sýning "Frá gráma til gleði" þann 16 apríl

Haldin var sýning á þeim fjölmörgu hugmyndum krakkanna í Álftanesskóla, Holtakoti og Krakkakoti að nýju skólasvæði sem unnið verður að í sumar. Greinilegt var að hugarflug þessara flottu barna er alveg frábært! Þarna liggur mikill mannauður okkar...

Viljayfirlýsing um friðun Skerjafjarðar og upplýsingamiðstöð á Álftanesi

þann 8. apríl sl.var merkur dagur fyrir okkur Álftnesinga því þá undirrituðu Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra, Sigurður Magnússon bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra viljayfirlýsingu um friðlýsingu Skerjafjarðar og um...

Bæjarfulltrúar leiðrétta rangfærslur vegna deilna um Miðskóga 8

Að gefnu tilefni vilja bæjarfulltrúar Á- lista á koma á framfæri eftirfarandi um stöðu deilu, sem eigendur Miðskóga 8 hafa staðið í við sveitarstjórnina á Álftanesi. Skráður eigandi Miðskóga 8 er Eignarhaldsfélagið Hald ehf., en eigendur Halds eru Hlédís...

Horfum bjartsýn til framtíðar.

Ágætu Álftnesingar, gleðilegt nýtt ár og þakka samstarfi á liðnu ári. Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun er gætt mikils aðhalds í rekstri sveitarfélagsins sem mun koma niður á ýmsum góðum verkefnum sem missir er af. Samdráttur verður í útgjöldum við flesta...

Álftaneshreyfingin bloggar

Nú hefur Álftaneshreyfingin virkjað bloggþráð og er ætlunin að bæjarfulltrúar, fólk af framboðlistanum og nefndarmenn hreyfingarinnar láti móðan mása um þau mál sem brenna á samfélaginu. Hér munu birtast greinar, pistlar, fréttir og tilkynningar frá...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband