Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þriðjungur fundarmanna stappaði niður fótum á íbúafundi

Mynd Ómars Óskarssonar frá íbúafundinum, á MBL Kristinn Guðmundsson skrifar: Mælikvarði á fylgi D-lista á Álftanesi? Haldinn var íbúafundur 17. desember til að kynna Álftnesingum fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Álftanes. Undirbúningur fundarins og...

Vandinn 4 milljarðar en ekki 7

Kristín Fjóla Bergþórsdóttir og Sigurður Magnússon skrifa: Þessa dagana er mikil umræða um fjárhagsvanda Álftaness og í öllum fréttum er talað um að skuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins séu um 7 milljarðar samkvæmt skýrslu sem Eftirlitsnefnd með...

Athugasemd við yfirklór Halldórs Halldórssonar

Sigurður Magnússon skrifar: Í gær skrifaði ég pistil visi.is í tilefni af fréttaviðtali við Halldór Halldórsson, formann Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóra á Ísafirði. Í viðtalinu sem fjallaði um fjárhagsvanda Álftaness sagði hann að ríkið...

Í tilefni af viðtali við Halldór Halldórsson

Sigurður Magnússon skrifar: Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga , sagði í viðtali fyrir helgi að ríkisvaldið þyrfti að koma að vanda Álftaness, en ekki endilega með fjárframlögum og var ekki hægt að skylja orð hans öðruvísi en...

Stóryrði og sleggjudómar!

Kristín Fjóla Bergþórsdóttir skrifar: Lítið sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarnar vikur verið á milli tannanna á fólki og í fjölmiðlum og setið undir stóryrðum og sleggjudómum. Umræðan hefur einkennst af þekkingarskorti og klisjum. Kannski...

Óstjórn á Álftanesi, fullyrðir Þór Saari þingmaður

Kristinn Guðmundsson skrifar: Mér er málið skylt og þar sem ég er þingmanninum ósammála vil ég svara honum. Ég lagði af heilum hug hönd á plóg með Álftaneshreyfingunni í tilraun til að snúa samfélaginu úr þröngri stöðu til betri vegar. Strax í upphafi,...

Fulltrúar Á-lista mótmæltu leynimakki um framtíð sveitarfélagsins

Bæjarstjórnin á Álftanesi kom saman til vinnufundar í Haukshúsi fimmtudaginn 21. janúar 2010, sbr. 78. fundargerð bæjarstjórnar. Viðfangsefni fundarins var að fjalla um tillögur að fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og úrræði bæjarstjórnar til EFS um...

Eiga Álftnesingar að sameinast nágrannasveitarfélagi?

Álftnesingarfengu mánaðar frest Álftnesingum var kynnt mat á fjárreiðumsveitarfélagsins 17. desember s.l. Vandi sveitarfélagsins var málaður afardökkum litum á fundinum og enginn annar kostur settur fram í stöðunni annar enað leggja niður sveitarfélagið...

Athugasemdir Álftaneshreyfingarinnar

Skýrsla Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Hægt er að nálgast skýrsluna hér neðst í færslunni eða á heimasíðu Álftaness - alftanes.is Athugasemdir fulltrúa Á-lista við skýrslu um fjármál sveitarfélagsins. Álftanesi 9. desember 2009...

Álftaneslaugin opnuð !

Laugardaginn 23 mai var mikil hátíð hér á Álftanesi þegar nýja sunlauginn okkar var opnuð með pomp og prakt. Sundgarpar miklir stungu sér í laugina og tóku fyrsta sprettinn þetta voru Askur 4 ára, Vaka 11 ára en hún æfir sund með Firði, Sigurður...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband