Sérfræðiskýrslur

Hér á eftir fer listi yfir nokkur sérfræðiálit og skýrslur sem Álftaneshreyfingin lagði til grundvallar þeim ákvörðunum sem voru teknar um uppbyggingu miðbæjarins og sveitarfélagsins alls:

1. Samanburður á kaupum og leigu íþróttaaðstöðu

2. Mat á skuldaþoli Sveitarfélagsins Álftaness

3. Mat á skuldaþoli Sveitarfélagsins Álftaness vegna þjónustumiðstöðvar

Von er á fleiri greinargerðum.

Stefna Álftaneshreyfingarinnar var og er að standa vörð um nærþjónustu og umhverfið sem við búum í. Þegar Á-listinn tók við meirihluta sveitarfélagsins lá fyrir að rekstarforsendur þess voru hæpnar í þáverandi mynd. Nefndar sérfræðiskýrslur lágu til grundvallar þeirri uppbyggingu sem Á-listinn stóð fyrir á núverandi kjörtímabili til að búa okkur betra samfélag.

 Frambjóðendur Á-listanns


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband