En hvað með að auka aðra tekjustofna

Bergur Sigfússon skrifar.

 

Í þessu samhengi má benda á að undanfarin misseri var unnið markvisst að því að auka tekjustofna sveitarfélagsins með undirbúningi Græns miðbæjar. Tekjur sem skapast vegna atvinnustarfsemi geta raunar verið álíka og þær sem koma inn í kassann í formi fasteignagjalda útsvars frá íbúunum. Því skil ég ekki hvers vegna sveitarfélagið rær ekki að því öllum árum að stuðla að vinnu við fyrsta áfanga miðbæjarins og koma þannig af stað viðbótar tekjuöflun.

 

Bergur Sigfússon, 12. sæti Á-listans

 


mbl.is Álag á íbúa Álftaness fram yfir árið 2015
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband