Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vinnubrögð „hins starfhæfa meirihluta“

Kristín Fjóla Bergþórsdóttir skrifar: Vinnubrögð „hins starfhæfa meirihluta" á Álftanesi, -eins og hann sjálfur kýs að kalla sig, eru fráleit í þessu, - eins og því miður svo mörgu öðru. Það er fullkominn dónaskapur við íbúa á Álftanesi að upplýsa...

Forkastanleg vinnubrögð meirihlutans á Álftanesi

Kristinn Guðmundsson skrifar: Í póstkassann minn var að berast kynning á umræddri skoðanakönnun, kynning sem líka hefur verið birt á vefsíðu sveitarfélagisns ( sjá hér ). Þar kemur fram að íbúum gefst tækifæri á að tjá skoðun sína um hvot rétt sé að...

Ótímabær skoðanakönnun á Álftanesi

Meirihluti bæjarráðs hafnaði öllum tillögum Á-lista um vandaðan undirbúning fyrir skoðanakönnun um sameiningarmál, eins og lesa má af fundagerð bæjarráðs í dag - http://alftanes.is/stjornsysla/fundargerdir/nr/13687/ , afgreiðsluna og bókanir. Tillögurnar...

80% af áætluðum niðurskurði bitnar á börnum og unglingum

Kristín Fjóla skrifar: Á Álftanesi búa um 2.500 íbúar. 33% þeirra - eða um 830 eru börn og unglingar. Frá því efnahagshrunið skall yfir íslendinga síðari hluta árs 2008 hafa ráðamenn ríkis og sveitarfélaga allir talað sem einn um mikilvægi velferðar...

Skýrslan, sem afhent var Jöfnunarsjóði sveitarfélaga fyrir tæpu ári

Kristinn Guðmundsson skrifar: Hér neðanmáls má nálgast skýrsluna sem svo oft hefur verið vitnað til í greinum og ræðum undanfarið um þann ójöfnuð sem Álftnesingar hafa búið við, alla vega frá aldamótum. Skýrslan, sem unnin var af starfsmönnum...

Úthlutunarreglur endurskoðaðar

Sigurður Magnússon skrifar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, í Fréttablaðinu 26. febrúar 2010 Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu í gær er fjallað um að fjárhagsreglur sveitarfélaganna séu til endurskoðunar hjá samgönguráðuneytinu, m.a. reglur um leyfilega...

Viðreisn og nýsköpun í stað uppgjafar

Sigurður Magnússon skrifar: Nú þegar afleiðingar skatta hækkana og niðurskurðar blasavið á Álftanesi, láta almennir íbúar heyra í sér. Haldnir hafa verið íbúafundir m.a. til að mótmæla skatta- og niðurskurðarstefnu meirihluta D-listans og Margrétar...

Framtíðarsýn íbúa á Álftanesi - heyrist rödd þín?

Dreifblöðungi með hvatningu um að halda á lofti framtíðardraumi Álftnesinga, skoðunum íbúanna á íbúaþingum sem efnt var til við endurskoðun aðalskipulags fyrir Álftanes 2005 - 2024, var komið í fjöldapóst fimmtudaginn 11. febrúar og dreift í öll hús á...

Meint vanhæfi EFS - stjórnsýslukæra

Bæjarfulltrúar Á-listans, Sigurður Magnússon og Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, lögðu inn stjórnsýslukæru vegna meints vanhæfis tveggja af þremur aðilum sem falið var að fara í saumana á fjármálum Sveitarfélagsins Álftanes (skoða má stjórnsýslukæruna í 1_...

Einelti,vanhæfi, - „Jón er ekki sama og séra Jón“

Sigurður Magnússon skrifar: Álftanes er lagt í einelti, varla er svo opnað fyrir fréttir að ekki sé talað um fjárhagsvandann sem hefur verið ýktur og málaður dekkstu litum. Sagt er að afskrifa þurfi 4-5 milljarða þó hluti þeirrar upphæðar séu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband